Blóm

Kristján Kristjánsson

Blóm

Kaupa Í körfu

STARFSFÓLK umhverfisdeildar Akureyrarbæjar er nú sem óðast að færa bæinn í sumarbúning en þar gegna sumarblómin stóru hlutverki. Eftir fremur kalda vordaga að undanförnu er nú farið að hlýna verulega og þá þarf að vökva blómin. Við þá iðju var Elín Hulda Einarsdóttir, einn af fjölmörgum starfsmönnum deildarinnar, í göngugötunni í Hafnarstræti á Akureyri. (myndvinnsla akureyri. elin hulda einarsdóttir starfsmaður umhverfisdeildar vökvar blómin í göngugötunni á akureyri. litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar