Búgarður

Kristján Kristjánsson

Búgarður

Kaupa Í körfu

BÖRNIN á Leikskólanum Smábæ í Hrísey brugðu sér í vorferð á dögunum og var förinni heitið að búgarðinum Þórisstöðum á Svalbarðsströnd. Myndatexti: Ómissandi þáttur í ferðalögum er að gera nesti sínu góð skil í skjólgóðum skógi. (myndvinnsla akureyri. leikskólabörn frá hrísey á búgarðinum á þórisstöðum. hluti af ferðalaginu að fá að drekka úti undir berum himni. litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar