Brunch - Matreiðslubók

Brunch - Matreiðslubók

Kaupa Í körfu

Kynning á bandarískri matreiðslu Sameinar morgun- og hádegismat ALLS kyns bökur, skonsur, eggjaréttir og pönnukökur eru meðal efnis í nýrri matreiðslubók sem heitir Brunch á 100 vegu. Bókin var kynnt í Café Flóru í gær og er það vel við hæfi þar sem Marentza Poulsen matreiðslukona mun bjóða upp á valda "brunch"-rétti úr bókinni þar um helgar í sumar, frá kl. 11-14. MYNDATEXTI: Marentza Poulsen matreiðslukona og Sigrún Halldórsdóttir hjá PP-forlag, fagna útgáfu bókarinnar Brunch á 100 vegu. Í sumar býðst gestum "brunch" í Café Flóru um helgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar