Sænskt tríó

Sænskt tríó

Kaupa Í körfu

Norrænt tríó flytur ný verk í Salnum SÆNSKU listamennirnir Susanna Levonen mezzósópran, Bernt Wilhelmsson píanóleikari og Magnus Irving flautuleikari halda tríótónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Þremenningarnir frumflytja tvö ný verk á þessum tónleikum. MYNDATEXTI: Sænsku listamennirnir Susanna Levonen, Bernt Wilhelmsson og Magnus Irving á æfingu í Salnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar