Jesúganga
Kaupa Í körfu
Jesúganga fór fram í miðbænum á laugardaginn og stóðu íslensku söfnuðirnir Vegurinn, Fíladelfía, Krossinn, Frelsið og Íslenska kristkirkjan fyrir henni. Jesúgangan er alþjóðleg en gengið er í nafni Jesú einu sinni á ári víðsvegar um heiminn. Íslenskir göngumenn hittust á Ingólfstorgi en þaðan var gengið um miðbæinn og í kringum Tjörnina. Að lokinni göngu var haldin bænastund á Ingólfstorgi, þar sem meðal annars var beðið fyrir landi og þjóð en einnig fyrir börnum heims, sem víða búa við mikla neyð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir