Strandlengjan 2000

Strandlengjan 2000

Kaupa Í körfu

Strandlengjan 2000 er yfirskrift útisýningar Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík sem opnuð verður í dag. Sýningin er staðsett við norðurströnd Reykjavíkur, meðfram Sæbrautinni, frá Reykjavíkurhöfn og yfir mót Kringlumýrarbrautar. Myndatexti: 7. HANNES LÁRUSSON/ IN ICELAND FISH IS IMPORTANT SO IS THE TONGUE. A SHELTER. Ísl. heiti verks: Á Íslandi gegnir fiskur mikilvægu hlutverki, það gerir tungan einnig. Útsýnisskýli. Megineining verksins er bygging eða klefi u.þ.b. 400 x 70 x 70cm á stærð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar