Expo 2000 - Hannover
Kaupa Í körfu
Gerhard Schröder heimsækir íslenska skálann í dag Heimssýningin opnuð almenningi Heimssýningin Expo 2000 er hafin með öllum sínum undrum og stórmerkjum. Pétur Blöndal fylgdist með setningarræðu Gerhards Schröders, opnun íslenska skálans og því sem fyrir augu bar. HEIMSSÝNINGIN Expo 2000, sem haldin er í Hannover í Þýskalandi, hefst í dag við formlega athöfn þegar Johannes Rau forseti Þýskalands klippir á borða og almenningi verður veittur aðgangur að 160 hektörum af sýningum þjóða og alþjóðastofnana, auk fjölbreytilegrar afþreyingar. MYNDATEXTI: Sverrir Haukur Gunnlaugsson ráðuneytisstjóri, formaður verkefnisstjórnar um þátttöku Íslands í heimssýningunni, skýrir eitthvað út fyrir Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra og konu hans, Sigurjónu Sigurðardóttur. Sendiherrahjónin, Ingimundur Sigfússon og Valgerður Valsdóttir, fylgjast með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir