Golf

Þorkell Þorkelsson

Golf

Kaupa Í körfu

Fasteignasölum er ýmislegt til lista lagt. Í þeirra hópi eru til dæmis ágætir kylfingar og kepptu þeir um Morgunblaðsbikarinn á golfmóti á Setbergsvelli í Hafnarfirði í bjartviðrinu í gær. Í hópnum sem hér er á ferð eru tveir þekktir íþróttamenn úr öðrum greinum ásamt formanni Félags fasteignasala, f.v. Ívar Ásgrímsson, Guðjón Árnason og Guðrún Árnadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar