Haraldur Bessason fyrrverandi rektor - Akureyri

Margrét Þóra

Haraldur Bessason fyrrverandi rektor - Akureyri

Kaupa Í körfu

Háskólinn á Akureyri Haraldur Bessason kjörinn heiðursdoktor HARALDUR Bessason, fyrrverandi rektor við Háskólann á Akureyri, var við útskrift skólans síðastliðinn laugardag kjörinn fyrsti heiðursdoktor við Háskólann á Akureyri. Við athöfnina á laugardag voru brautskráðir 117 kandídatar. MYNDATEXTI: Haraldur Bessason tekur við nafnbótinni heiðursdoktor við Háskólann á Akureyri úr hendi Guðmundar Heiðars Frímannssonar. Einnig er á myndinni Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri. Haraldur Bessason er klæddur í viðhafnarskikkju í tilefni þess að hann er fyrsti heiðursdoktor við Háskólann á Akureyri. ----------------------------------------------------------------------------------------------- mmyndvinnsla akureyri - litur mynd Margrét Þóra Haraldur Bessason heiðurdoktor Háskólans á Akureyri, Guðmundur Heiðar Frímannsson, forstöðumaður kennaradeildar og Þorsteinn Gunnarsson rektor

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar