Endur

Þorkell Þorkelsson

Endur

Kaupa Í körfu

ENDUR eru skemmtileg sjón á sundi um Tjörnina með unga sína. Síðustu daga hefur fjölgað í andasamfélaginu og meðal annarra hafa þessir þrír ungar litið dagsins ljós. Andamamma hafði vökult auga með þeim í góða veðrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar