Kræklingur í Eyjafirði

Morgunblaðið/Rúnar Þór

Kræklingur í Eyjafirði

Kaupa Í körfu

Mikilvægt að fara rólega af stað VEIÐIMÁLASTOFNUN, Hafrannsóknastofnun og atvinnuþróunarfélög víðsvegar um landið hafa undanfarnar vikur haldið kynningarfundi um kræklingarækt fyrir væntanlega ræktendur MYNDATEXTI: Valdimar Gunnarsson frá Veiðimálastofnun, Víðir Björnsson frá Íslenskum kræklingi og Greg Keith gera sig klára til að skoða aðstæður í Eyjafirði á rannsóknarbátnum Einari í Nesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar