Laugardalur

Þorkell Þorkelsson

Laugardalur

Kaupa Í körfu

Loks gefst gestum Laugardalsvallar kostur á almennilegum bílastæðum er þeir sækja viðburði þar. Frá árinu 1957, en þá hófst starfsemi vallarins, hafa gestir þurft að gera sér malarstæði að góðu. Að sögn Jóhanns G. Kristinssonar, vallarstjóra Laugardalsvallar, hófust framkvæmdir um mitt fyrrasumar og lauk þeim nú fyrir skemmstu. Bílastæðin eru 600 að tölu. Stæðin eru gestum til þæginda, en einnig er umhverfi vallarins snyrtilegra en áður eftir tilkomu þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar