Samningur undirritaðir um stækkun Norðuráls á Gundartanga

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samningur undirritaðir um stækkun Norðuráls á Gundartanga

Kaupa Í körfu

SAMNINGAR um stækkun álvers Norðuráls á Grundartanga úr 60 þúsund tonna ársframleiðslu í 90 þúsund tonn voru undirritaðir í gær. Myndatexti: Frá undirritun samninga um stækkun Norðuráls í gær. F.h. Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármála- og stjórnunarsviðs Norðuráls, Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra, Björn Höghdal, forstjóri Norðuráls, Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka FBA, og Brynjólfur Helgason, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar