Sjómannadagurinn 2000

Þorkell Þorkelsson

Sjómannadagurinn 2000

Kaupa Í körfu

"Þakka fyrir aflaheimildir" "BER er hver að baki nema sér bróður eigi." Þannig hugsum við Færeyingar og Íslendingar. Sem sjávarútvegsráðherra Færeyja þakka ég enn og aftur fyrir þá velvild, sem Íslendingar hafa sýnt okkur Færeyingum með því að veita okkur aflaheimildir við Ísland allt frá árinu 1977. MYNDATEXTI: Jörgen Niclasen flytur erindi sitt á sjómannadeginum í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar