Sjómannadagurinn 2000

Þorkell Þorkelsson

Sjómannadagurinn 2000

Kaupa Í körfu

Tekið verði mið af fiskifræði sjómannsins ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, sagði í ávarpi sínu á sjómannadag að móta þyrfti að nýju ferlið frá því að mat vísindamanna í sjávarrannsóknum liggur fyrir þar til reglugerðir eru gefnar út um fiskveiðistjórnun á grundvelli þess. MYNDATEXTI: Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra flytur ræðu sína á sjómannadeginum í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar