Íbúð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íbúð

Kaupa Í körfu

Að utanverðu sést ekki að neitt hafi gerst. En breytingarnar sem arkitektinn Ali Amoushahi hefur teiknað og látið smíða í persneskum stíl austur í Íran eru einstæðar hér á landi og þar fyrir utan er húsið tæknivætt meira en gengur og gerist. Myndatexti: Horft af stigapallinum inn í litla setustofu. Glugganum hefur verið breytt að persneskum hætti og í gluggakistunni stendur samóvar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar