Dans í borgarleikhúsi
Kaupa Í körfu
Baldur á svið í fyrsta sinn Æfingar hafa nú staðið yfir í tvær vikur á ballettinum Baldri eftir Jorma Uotinen við tónlist Jóns Leifs. Heimsfrumsýning á þessu stórbrotna verki verður í Laugardalshöll 18. ágúst. Hávar Sigurjónsson fylgdist með fyrstu yfirferð á ballettinum og ræddi við listræna stjórnendur sýningarinnar. SENN fer að hilla undir að meira en hálfrar aldar gamall draumur Jóns Leifs um fullvaxinn flutning á tóndansverkinu Baldur verði að veruleika. Til þess að svo megi verða þurfti ekkert minna til en sameiginlega sköpun fremstu listamanna þriggja þjóða í tónlist, dansi og leikhúsi. Þeir eru Finnarnir Leif Segerstam hljómsveitarstjóri og danshöfundurinn Jorma Uotinen, Íslendingurinn Kjartan Ragnarsson og Norðmaðurinn Kristin Bredal sem hannar bæði leikmynd og lýsingu við sýninguna. MYNDATEXTI: Jorma Uotinen, Kristin Bredal og Kjartan Ragnarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir