Tveir Vestur-Íslendingar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tveir Vestur-Íslendingar

Kaupa Í körfu

Hér á landi eru staddir feðgarnir Mark og Jason M. Olson en Jason er ljósmyndari hjá sjónvarpsstöðinni Discovery. Hann er staddur hér á landi til að mynda land og þjóð. Mark og Jason eru búsettir í Utah í Bandaríkjunum en eiga ættir að rekja til Íslands. Langafi Jasons, Ólafur Helgason, fluttist frá Íslandi til Utah og giftist þar íslenskri konu, Þorbjörgu Magnúsdóttur að nafni. Myndatexti: Jason og Mark eru á ferðalagi um landið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar