Lífrænt grænmeti - Ávextir

Lífrænt grænmeti - Ávextir

Kaupa Í körfu

97% sýna af ávöxtum og grænmeti án varnarefna eða með þau undir mörkum Lítið af varnarefnum í íslensku grænmeti Af 1730 sýnum sem tekin hafa verið úr ávöxtum og grænmeti hér á landi frá árinu 1994 hafa 3% eða 56 sýni mælst með leifar varnarefna yfir mörkum. Íslensk framleiðsla kemur vel út í þessum mælingum en 7 sýni af 56 voru úr íslenskri framleiðslu. MYNDATEXTI: Algengast er að varnarefni sé að finna í berki sítrusávaxta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar