Lífræn sírubrauð

Lífræn sírubrauð

Kaupa Í körfu

Aukinn áhugi á lífrænum vörum hér á landi Íslensk framleiðsla annar ekki eftirspurn Íslenskir neytendur sýna lífrænni vöru æ meiri áhuga. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir komst að því að Yggdrasill er með yfir þúsund tegundir af lífrænum matvörum, Hagkaup er að fikra sig inn á þennan markað og Brauðhúsið í Grímsbæ sérhæfir sig í bakstri úr lífrænu hráefni Áhugi neytenda á lífrænum vörum hefur aukist að undanförnu bæði erlendis og hér heima. Nú er svo komið að fjórðungur af mjólk og mjólkurafurðum sem seldar eru í Danmörku eru lífrænar afurðir. MYNDATEXTI: Sala á spírubrauðum hefur margfaldast á árinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar