Kirkjuráðstefna í Viðey

Kirkjuráðstefna í Viðey

Kaupa Í körfu

Ráðstefnan Trú í framtíðinni (Faith in the Future) var sett í Viðey í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni. Ráðstefnan er haldin af Þjóðkirkjunni og Framtíðarstofnun í samvinnu við og með þátttöku Alkirkjuráðsins (World Council of Churches) og Vísindafélags Bandaríkjanna (American Association for the Advancement of Science). Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, setti ráðstefnuna en auk þess flutti Davíð Oddsson, forsætisráðherra, ávarp. Gestir ráðstefnunnar eru um 140 og koma víða að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar