Goðafoss
Kaupa Í körfu
GOÐAFOSS lagðist skamma stund að bryggju í gömlu höfninni í Reykjavík í gærmorgun með fullt þilfar af gámum. Mörg ár eru liðin síðan losun millilandaskipa fluttist yfir í Sundahöfn en í gær var þar enga viðlegu að hafa þegar Goðafoss kom til heimahafnar. Meðan þess var beðið að pláss losnaði undir gámakrananum í Sundahöfn lá Goðafoss við gamla hafnarbakkann og setti svip á miðbæinn brot úr degi. Gladdi þetta augu margra sem muna þá tíma er höfnin var full af millilandaskipum og iðaði af lífi. Á seinni árum eru það helst skemmtiferðaskip sem setja svip sinn á gömlu höfnina í Reykjavík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir