Landsmót hestamanna
Kaupa Í körfu
Stefnir í besta landsmótið HALLDÓR Sigurðsson, hrossabóndi frá Efri-Þverá í V-Húnavatnssýslu, er með átta hross á landsmóti hestamanna. Þeirra á meðal er graðhesturinn Styrnir sem keppir í A-flokki en sú keppni hefst í dag kl. 9. "Mér líst vel á mótið, aðstaðan er meiri háttar góð. Mér sýnist þetta stefna í besta landsmót sem hefur verið haldið, hrossin eru frábærlega góð," segir Halldór sem telur greinilegan uppgang í hrossaræktun. MYNDATEXTI: Halldór Sigurðsson hrossabóndi á Efri-Þverá með hluta af góðhestum sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir