Jarðskjálftafundur

Sverrir Vilhelmsson

Jarðskjálftafundur

Kaupa Í körfu

Fundur á Selfossi um áhrif Suðurlandsskjálfta á mannvirki. Sigurbjörn Jónsson, byggingafulltrúi í Vestur-Rangárvallasýslu, sagði á fundi um áhrif Suðurlandsskjálfta á mannvirki, sem haldinn var á Selfossi í gær, að enn væri mörgum spurningum ósvarað varðandi það tjón sem orðið hefði á mannvirkjum í jarðskjálftunum á Suðurlandi. Ljóst væri að mörg mannvirki væru stórskemmd. Myndatexti: Fjölmargir sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi, verkfræðingar, jarðvísindamenn, þingmenn o.fl. voru á opnum fundi um áhrif Suðurlandsskjálfta á mannvirki sem haldinn var á Selfossi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar