The Icelandic longship Icelander

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

The Icelandic longship Icelander

Kaupa Í körfu

Fjölmenni kvaddi áhöfn víkingaskipsins Íslendings á laugardag þegar skipið hélt frá Dölum í siglingu sína í kjölfar Eiríks rauða og Leifs Eiríkssonar til Grænlands og Norður-Ameríku. Myndatexti: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra leysti landfestar Íslendings í höfninni í Búðardal og viðstaddir klöppuðu fyrir áhöfninni sem þar með lagði formlega upp í langa siglingu til Grænlands og Norður-Ameríku. The Icelandic longship Icelander, a replica of thousand year old viking ships, leaves Iceland for the voyage to Greenland and North America.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar