Æska og menning
Kaupa Í körfu
"Sumarið er tíminn" er eflaust setning sem hefur fengið að hljóma á ýmsum tungumálum í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið. Þar voru nefnilega haldnir tónleikar fyrir þau rúmlega tvö þúsund ungmenni sem hér eru saman komin frá Norðurlöndunum til þess að taka þátt í samkomunni "Menning og æska" sem fram fer um land allt um þessar mundir. Myndatexti: Þau höfðu sannarlega ástæðu til þess að brosa, (f.v.) Mikkjal, Marin, Dorita og Hans sem komu alla leið frá Færeyjum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir