Æska og menning

Sverrir Vilhelmsson

Æska og menning

Kaupa Í körfu

"Sumarið er tíminn" er eflaust setning sem hefur fengið að hljóma á ýmsum tungumálum í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið. Þar voru nefnilega haldnir tónleikar fyrir þau rúmlega tvö þúsund ungmenni sem hér eru saman komin frá Norðurlöndunum til þess að taka þátt í samkomunni "Menning og æska" sem fram fer um land allt um þessar mundir. Myndatexti: Meðlimir Jagúars í góðri sveiflu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar