Skjávarpi Háskóli

Sverrir Vilhelmsson

Skjávarpi Háskóli

Kaupa Í körfu

Ragnhildur Arnljótsdóttir, formaður stjórnar Lögfræðingafélags Íslands, Jónatan Þórmundsson, forseti lagadeildar Háskóla Íslands, og Halldór Jónatansson, formaður stjórnar Hollvinafélags lagadeildar, við afhendingu skjávarpa sem félögin færðu lagadeildinni að gjöf. Í frétt frá félögunum segir að með gjöfinni vilji félögin sýna í verki stuðning við það fræðslustarf sem unnið er innan lagadeildar og leggja sitt af mörkum til þess að kennarar við deildina geti á hverjum tíma nýtt nýjustu upplýsingatækni við störf sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar