Geysir
Kaupa Í körfu
Lítill vafi er talinn leika á því að aukinn hiti sé á Geysissvæðinu í Haukadal í kjölfar jarðskjálftanna á Suðurlandi og í gær minnti sjálfur Geysir nokkrum sinnum á sig. Áhöld eru reyndar um hvort um raunverulegt gos hafi verið að ræða úr hvernum og segja kunnugir að hann hafi í raun aðeins skvett lítillega úr sér. Starfsfólk Hótels Geysis í Haukadal taldi þó engan vafa leika á því að hverinn hefði gosið í um 40 metra hæð um tvöleytið í gær og sömuleiðis létu um 80 ítalskir ferðamenn, sem staddir voru í matsal hótelsins þegar Geysir yggldi brúnirnar, sig litlu máli skipta hvort um "alvöru" gos væri að ræða eður ei heldur kættust einfaldlega yfir mikilfengleik náttúruaflanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir