Tilraunastöðin á Keldum

Þorkell Þorkelsson

Tilraunastöðin á Keldum

Kaupa Í körfu

NÝIR sjúkdómar hafa valdið því að þörfin fyrir rannsóknir hjá Tilraunastöð Háskólans í meinafræði á Keldum hefur stóraukist. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra segir Tilraunastöðin einn mikilvægasti hlekkinn í öryggiskeðju íslensks landbúnaðar en hann heimsótti stöðina sl. miðvikudag. MYNDATEXTI: Guðmundur Georgsson, forstöðumaður Tilraunastöðvarinnar kynnti Guðna Ágústssyni starfsemina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar