Símenntunarstofnun Kennaraháskóla Íslands

Arnaldur

Símenntunarstofnun Kennaraháskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Tölvur í starfi sérkennara Stór hluti af verki sérkennara er að aðlaga námsefniTölvur eru tímasparandi og geta breytt starfi kennarans mikið Sérkennsla - Sérkennarar hafa áhuga á að hagnýta tölvutæknina á markvissan hátt í kennslu og aðlögun námsgagna. Inga Rún Sigurðardóttir hitti að máli Sigurð Fjalar Jónsson sem hjálpaði kennurunum að nálgast þetta takmark MYNDATEXTI: Námskeiðið var að stærstum hluta verklegt og byggðist á því að þátttakendur lærðu á tæknina um leið og þeir notuðu hana. Aðsóknin á námskeiðið var mikil og komust færri að en vildu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar