Sumartískan frá XTRA.is

Jim Smart

Sumartískan frá XTRA.is

Kaupa Í körfu

DILLANDI diskótakturinn barst út á götu og lokkaði til sín tónelska og tískuvísa vegfarendur þegar verslunin SMASH hélt sýningu á nýjustu fatalínu hönnuðanna Mörtu Maríu Jónasdóttur, Birgittu Birgisdóttur og Kötlu Jónasdóttur. Myndatexti: Plötusnúðurinn Sóley þeytti diskóskífum af snilld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar