Krossbandaðgerð Læknastöðinni Álftamýri 5

Þorkell Þorkelsson

Krossbandaðgerð Læknastöðinni Álftamýri 5

Kaupa Í körfu

Krossbandsaðgerð framkvæmd í fyrsta skipti utan sjúkrahúsanna Sjúklingurinn sendur heim að aðgerð lokinni Langur biðlisti er nú eftir krossbandsaðgerðum á Íslandi enda hafa þær ekki verið gerðar frá áramótum. Í gær var þó ein slík framkvæmd á Læknastöðinni, Álftamýri 5, og kynnti Davíð Logi Sigurðsson sér tildrög þess, auk þess sem hann skoðaði starfsemi stöðvarinnar. Krossbandsaðgerð sem framkvæmd var á Læknastöðinni, Álftamýri 5, í gær er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi sem framkvæmd er utan sjúkrahúsanna, auk þess sem sjúklingurinn er einfaldlega sendur heim að aðgerðinni lokinni en liggur ekki yfir nótt eins og venja hefur verið. MYNDATEXTI: Frá krossbandsaðgerðinni á Læknastöðinni í Álftamýri í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar