Grímsvötn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grímsvötn

Kaupa Í körfu

Þegar vísindamennirnir fóru á gúmmíbát út á vatnið vildi ekki betur til en báturinn sprakk. Engin óhöpp urðu á fólki og mennirnir voru fljótir að laga bátinn. Mikill hitamunur er í vatninu og ísinn getur verið beittur. Til vinstri má sjá reyk sem stígur úr hlíðum Grímsfjalls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar