Landssíminn

Jim Smart

Landssíminn

Kaupa Í körfu

Thorvaldsensstræti 6 er nýjasta bygging Landssímans en hún er steinsteypt og byggð 1968. Húsið er fimm hæðir og er efsta hæðin inndregin en einnig jarðhæðin. Heildarstærð hússins er 2271 fm

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar