Sýning Fólk og bátar í norðri

Halldór Kolbeins

Sýning Fólk og bátar í norðri

Kaupa Í körfu

Flutningaskipið Nordwest lagðist að Faxagarði í gær en innanborðs er sjóminjasýningin Fólk og bátar í norðri. Í skipinu hefur verið komið fyrir 20 upprunalegum árabátum frá öllum Norðurlandaþjóðunum auk báta frá Eistlandi og Hjaltlandi. Myndatexti: Sýningin Fólk og bátar í norðri var opnuð í gær í flutningaskipinu Nordwest . F.v. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Ágúst Georgsson, safnvörður Sjóminjasafnsins, og Pär Stolpe sýningarstjóri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar