Jarðskjálfti
Kaupa Í körfu
Hús Sigrúnar Báru Eggertsdóttur, Hrafnskálar 2 á Hellu, virtist ónýtt eftir skjálftann, veggir sprungnir, gluggar gengnir til og sprunga milli gólfs og veggja þannig að engu var líkara en húsið hefði losnað af grunni. Hún var í vinnu á Dvalarheimilinu Lundi þegar skjálftinn reið yfir og var efst í huga að allir hefðu sloppið ómeiddir. Myndatexti: Sigrún Bára Eggertsdóttir í dyrum hússins sín sem er líklega ónýtt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir