Hlaupahjól

Jim Smart

Hlaupahjól

Kaupa Í körfu

HVAÐA farartæki er lítið, samanbrjótanlegt, með tveimur hjólum og vegur 2,7 kg? Rétt svar er "hlaupahjól". Um er að ræða nýja kynslóð hlaupahjóla sem öll eru létt og meðfærileg. Myndatexti: Gísli Pálmi Sigurðsson, níu ára starfsmaður Nanoq, getur gert ýmsar kúnstir á hlaupahjólinu sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar