William Harper og Jóhann Hjálmarsson

Jim Smart

William Harper og Jóhann Hjálmarsson

Kaupa Í körfu

"Megnið af nútímatónlist miðast of mikið við höfuðið" Meðal gesta á menningar- og listahátíðinni sem haldin var í Grindavík, Svartsengi og við Bláa lónið á dögunum var bandaríska tónskáldið William Harper. Margrét Sveinbjörnsdóttir hitti hann að máli að hátíðinni lokinni en hann var þá að leggja af stað í ferð á söguslóðir Eyrbyggju. MYNDATEXTI: William Harper, t.h., ásamt Jóhanni Hjálmarssyni. Harper hefur samið tónlist við ljóð Jóhanns, Marlíðendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar