Liisa við þjálfun

Jim Smart

Liisa við þjálfun

Kaupa Í körfu

"Þetta er ekki leikfimi, þetta er tækni. Rétt líkamsstaða skiptir öllu máli sem og einbeiting. Pilates snýst um tengingu líkama og sálar," segir Liisa S. T. Jóhannsson, en hún hefur kennt pilates á Íslandi í sjö ár. MYNDATEXTI: Liisa leiðbeinir hér Sigríði Eyþórsdóttur með æfingarnar "short spinal" (t.v.) og "the tree" (t.h.) en allar pilates-æfingar verða að gerast undir nákvæmri leiðsögn kennara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar