Jarðskjálfti

Sverrir Vilhelmsson

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

150 m löng sprunga myndaðist við sumarbústað í landi Bitru. VEGSUMMERKI eftir skjálftann eru hvað bersýnilegust í landi Bitru í Flóa, þar sem helsta skjálftasprungan hefur hreinlega sprengt jörðina á stóru svæði við sumarbústað þeirra Grétars Kjartanssonar og Alize Kjartansson. Myndatexti: Sprungan er mest um tveir metrar á breidd og hyldjúp þar sem hún liggur um lóðina í landi Bitru. (Jarskjálfti uppá 6,6 á richter.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar