Jarðskjálftinn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálftinn

Kaupa Í körfu

150 m löng sprunga myndaðist við sumarbústað í landi Bitru. VEGSUMMERKI eftir skjálftann eru hvað bersýnilegust í landi Bitru í Flóa, þar sem helsta skjálftasprungan hefur hreinlega sprengt jörðina á stóru svæði við sumarbústað þeirra Grétars Kjartanssonar og Alize Kjartansson. Myndatexti: Grétar Kjartansson við rúmið í sumarbústað sínum, en handan gaflsins blasir við hyldjúp sprunga eftir skjálftann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar