Kjartan Valgarðsson - Jarðgerð

Arnaldur

Kjartan Valgarðsson - Jarðgerð

Kaupa Í körfu

Sparnaður með heimajarðgerð Með því að safna lífrænum úrgangi eru búin til verðmæti, áburðarkaup sparast og umhverfinu er hlíft. Hjónin Kjartan Valgarðsson og Nína Helgadóttir stunda heimajarðgerð í garðinum sínum. "Við höfum stundað heimajarðgerð, það er að segja safnað lífrænum úrgangi í svokallaðan jarðgerðartank úti í garði, um nokkurt skeið," segir Kjartan Valgarðsson. MYNDATEXTI: Kjartan, Hallgrímur og Nína

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar