Vistvernd

Þorkell Þorkelsson

Vistvernd

Kaupa Í körfu

Hluti af daglegu lífi þeirra Önnu Borgar Harðardóttur og Jóns Gunnars Grjetarssonar er m.a. að flokka sorp sitt en þau eru þátttakendur í verkefninu Vistvernd í verki eða GAP (Global Action Plan for the Earth). Myndatexti: Hafnarfjarðarbær gaf þátttakendum verkefnisins safnkassa. Í hann er lífrænn úrgangur settur og moltaður. Hér má sjá Jón Gunnar og Önnu Borg henda matarleifum í kassann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar