Stefán Sigurðsson forstjóri Vodafone

KRISTINN INGVARSSON

Stefán Sigurðsson forstjóri Vodafone

Kaupa Í körfu

Stefán Sigurðsson, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri VÍB, settist í stól forstjóra Vodafone í byrjun maí, segir að fjarskiptarekstur sé ekki jafn flókinn og margir telji. Skynsamlegast sé að líta einfaldlega á fyrirtækið sem sölu- og þjónustufyrirtæki sem selji nauðsynjavörur til einstaklinga, heimila og atvinnulífsins. „Jú jú, fjarskipti geta verið tæknilega flókin, en í grunninn er verkefnið að afhenda þessa vöru með tryggum hætti og veita góða þjónustu. Verkefnið er að koma til móts við væntingar viðskiptavina,“ segir hann. – Hver er aðdragandinn að því að þú fékkst starfið?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar