Vestfirðir -Þingeyri - Grafreitur franskra sjómanna

KRISTINN INGVARSSON

Vestfirðir -Þingeyri - Grafreitur franskra sjómanna

Kaupa Í körfu

Minningu franskra sjómanna haldið á lofti. Sveitaprestinum er fátt óviðkomandi. „Veru franskra sjómanna á Vestfjörðum hefur lítið verið haldið á lofti,“ segir sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir, sóknarprestur á Þingeyri, en í júlí síðastliðnum lauk endurbótum á grafreit franskra sjómanna í Haukadal, sem Hildur Inga hafði forgöngu um. Grafreitur Sjálfboðaliðar frá Frakklandi rituðu ljóð á garðvegginn sem fjallar um þá sem hvíla fjarri heimaslóðum eða hurfu í hafið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar