Vestfirðir - Þingeyri - Grafreitur franskra sjómanna

KRISTINN INGVARSSON

Vestfirðir - Þingeyri - Grafreitur franskra sjómanna

Kaupa Í körfu

Minningu franskra sjómanna haldið á lofti. Sveitaprestinum er fátt óviðkomandi. „Veru franskra sjómanna á Vestfjörðum hefur lítið verið haldið á lofti,“ segir sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir, sóknarprestur á Þingeyri, en í júlí síðastliðnum lauk endurbótum á grafreit franskra sjómanna í Haukadal, sem Hildur Inga hafði forgöngu um. Marc Bouteiller, sendiherra Frakka á Ís- landi, borgarstjóri Paimpol, Jean-Yves de Chaismartin, og franski þingmaðurinn Lionel Tardy voru viðstaddir þegar end- urbótum á grafreitnum í Haukadal lauk í júlí sl. Við athöfnina afhenti Tardy Hildi Ingu gullmerki franska þingsins, Médaille de l’Assemblée nationale, í viðurkenning- arskyni fyrir frumkvæði hennar og vinnu við endurbæturnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar