Hjúkrunarkonur

Þorkell Þorkelsson

Hjúkrunarkonur

Kaupa Í körfu

Rannsókn á bráðakeisarafæðingum. Keisarafæðingum fer fjölgandi á Íslandi. Ríflega helmingur þeirra eru bráðakeisarafæðingar, en þá er gripið til skurðarhnífsins með litlum fyrirvara. Fjórir nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar gerðu í lokaverkefni sínu rannsókn á reynslu kvenna af slíkum fæðingum. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tvær úr hópnum og forvitnaðist um málið. MYNDATEXTI: Sigríður Erla Sigurðardóttir, Hildur Björk Rúnarsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir og Helga Atladóttir brugðu á leik, klæddu sig upp í gamla hjúkkubúninga og stilltu sér upp við Landsspítalann, Hringbraut

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar