Seiðkona vitjar brauðsins

Birkir Fanndal

Seiðkona vitjar brauðsins

Kaupa Í körfu

„Ég gef ekki upp uppskriftina,“ segir Hrönn Björnsdóttir rúgbrauðssérfræðingur með meiru hress í bragði. Hún hefur seytt rúgbrauð í yfir 25 ár og notað til þess jarðhita í Mývatnssveit líkt og tíðkast hefur í þeirri sveit frá fornu fari. Uppskriftina fékk hún frá tengdamóður sinni fyrir allmörgum árum þegar hún flutti frá Kefla- vík í Mývatnssveitina og ákvað að tileinka sér rúg- brauðsgerð. Umrædda uppskrift fékk tengdamóðirin frá móður sinni. Hvaðan sú hefur verið fengin hana er alls óvíst en eitt er víst að hún hefur gengið mann fram af manni. Hrönn Björnsdóttir vitjar um seytt rúgrauð sem hún grefur ofan í holu í Mývatnssveit en þar hafa margir sveitungar hver sína ho lu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar