Skínandi í Svartá

Birkir Fanndal

Skínandi í Svartá

Kaupa Í körfu

Sendi ykkur hér til fróðleiks mynd af fossinum Skínanda í Svartá, sem er silfurtær lindá. Áin sprettur upp úr Dyngjusandi og rennur skamman spöl austan undir Vaðöldu áður en hún fellur fram af hranbrún og hverfur í Jökulsá á Fjöllum. Nú nálgast eldáin frá Holuhraunsgosinu þessa fallegu á og gæti umturnað bæði ánni og fossinum fagra ef svo fer fram sem horfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar